Berjamór ehf flytur inn léttvín sem eiga það sameiganlegt að vera lífræn, náttúruleg og lítið meðhöndluð og eru keypt milliliðalaust af smáum framleiðendum.


Miðvangur 133
220 Hafnarfjörður

Á Græna kortinu:

Heildsala með lífrænar vörur

Heildsala sem leggur aðaláherslu á að bjóða upp á lífrænt vottaðar vörur.

Verslun með lífrænt framboð

Verslun eða vefverslun sem leggur aðaláherslu á að bjóða upp á lífrænt vottaðar vörur. Aðeins ein verslun hefur þó fengið lífræna vottun, þ.e. Matarbúr Kaju á Akranesi og í Reykjavík.

Skilaboð: