Ferjubakki II fyrirtæki
Til sölu/þjónusta: Nestiskörfur fyrir ferðamenn með matvæli beint frá býli.
Starfsemi hefst: Sumarið 2009.
Tökum á móti: Hópum og einstaklingum
Opnunartími árs: Eftir samkomulagi
Aðstaða: Salerni
Annað: Skoðunar- og söguferðir um næsta nágrenni. Veiðiminjasafnið í Ferjukoti er skammt frá. Hestaleiga er á Ölvaldsstöðum. Golfvöllur er á Hamri. Náttúruperlur Borgarfjarðar eru á hverju strái.
Ferjubakki 2
311
Borgarnes
On the Green Map:
Certifications. Labels and Awards:
Straight from the farm
Straight from the farm is a project that deals with enabling farmers to sell their own produce straight from the farm. The aim of the project was to develop a mark and supply farmers with the neccesary information to take the first steps to direct-sale of their products. Also to inform the general public and the farmers through the projects website. The founders of the project were; Hólar University College, Living Agriculture, Farmers Travel Services, The Agricultural University of Iceland, The Farmers Association of Iceland and Innovation Centre Iceland.
The organisation ´Straight from the farm - Association of local producers' (Beint frá býli - félag heimavinnsluaðila) was foundet early in the year 2008.