Hotel Geysir company
Á Hótel Geysi er veitingastaður sem býður upp á hádegisverðarhlaðborð alla daga ásamt sérréttarmatseðli sem inniheldur nokkra sérmerkta sunnlenska rétti úr hráefni frá næsta nágrenni. Í boði er þriggja rétta sunnlenskur valmatseðill þar sem val er um 3 forrétti, 3 aðalrétti og 3 eftirrétti.
Hefðarréttir Geysis: Hverabrauð bakað í jörðu og Tómatseyði úr tómötum frá Vansleysu
Veitingastaður er opinn alla daga frá kl. 11:30-14.30 og á kvöldin kl. 17:30-21:00 (22:00 um helgar).
Geysir
801
Selfoss
4806800
http:www.geysircenter.is
On the Green Map:
Certifications. Labels and Awards:
South Iceland - Local traditions
The Food Cluster of South Iceland and The Westman Islands aim is to preserve and promote the local food traditions in accordance with the international ´slow food´ ideology. By using local primary products we strengthen the food production as well as contributing to the stabilization of the food security in Iceland. It also shortens the transportation routes , decreases pollution and cuts transportation costs.The Food Cluster of South Iceland has not been active for several years.