Tegund búskapar: Sauðfjárbú, rúmlega 800 vetrarfóðraðar kindur,14 hestar og 2 hundar.
Opnunartími: Opið um helgar yfir vetrartímann eftir pöntunum og um göngur og réttir þegar aðstæður leyfa.
Við tökum á móti: Einstaklingum og hópum upp að 20 manns á öllum aldri, skólabörnum og fjölskyldufólki.
Aðstaða: Hægt að nota salerni í íbúðarhúsinu.
Leiðsögn: Tekið er á móti gestum og leiðsögn veitt um búið.
Annað: Bærinn er við Kísilveg, vinsælan fjallveg upp á Reykjaheiði sem liggur m.a. til Húsavíkur, niður í Kelduhverfi og upp á Þeistareyki og þaðan niður á Hólasand.


Skarðaborg
641 Húsavík

4643955
8923955
skborg@simnet.is

On the Green Map:

Open Farm

Open Farms offer the opportunity to learn about the environment, farm's activities and farm animals.

Messages: