Nýtt íslenskt dýra- og tölfræðiapp 12/09/2015

Í vikunni kom út nýtt app fyrir iPad frá íslenska hugbúnaðarhúsinu Gebo Kano ehf.

„Heimurinn okkar - Dýr í hættu" er fyrsta appið í flokki þema-appa með mismunandi áherslum. Dýr í hættu er í senn námsefni í tölfræði fyrir börn og fróðleikur um dýr í útrýmingarhættu. Appið er hugsað fyrir börn á aldrinum 9-12 ára. Notandi fer í hlutverk aðstoðarmanns vísindastofnunar sem vinnur við að rannsaka og skrásetja líf og umhverfi dýra í útrýmingarhættu.
Forritið er byggt upp á verkefnum í ...

Í vikunni kom út nýtt app fyrir iPad frá íslenska hugbúnaðarhúsinu Gebo Kano ehf.

„Heimurinn okkar - Dýr í hættu" er fyrsta appið í flokki þema-appa með mismunandi áherslum. Dýr í hættu er í senn námsefni í tölfræði fyrir börn og fróðleikur um dýr í útrýmingarhættu. Appið er hugsað fyrir börn á aldrinum 9-12 ára. Notandi fer í hlutverk aðstoðarmanns vísindastofnunar ...

Nýtt efni:

Messages: