Umhverfisáhrif viðarkyndingar 04/29/2012

Eftir því sem skógar á Íslandi hafa vaxið úr grasi hafa menn í sí auknu mæli farið að skoða notkun þeirra til eldiviðar. Notkun á eldiviði er stórt hagsmunamál fyrir skógrækt framtíðarinnar. Í fyrsta lagi er mikilvægt að nýta það timbur sem fellur til við fyrstu grisjun skógarins og nýtist ekki til iðnaðar vegna smæðar. Og í öðru lagi er grisjun, a.m.k. lerkiskóganna, nauðsynleg til að tryggja vöxt og viðgang skógarins til lengri tíma þannig að bestu trén ...

Eftir því sem skógar á Íslandi hafa vaxið úr grasi hafa menn í sí auknu mæli farið að skoða notkun þeirra til eldiviðar. Notkun á eldiviði er stórt hagsmunamál fyrir skógrækt framtíðarinnar. Í fyrsta lagi er mikilvægt að nýta það timbur sem fellur til við fyrstu grisjun skógarins og nýtist ekki til iðnaðar vegna smæðar. Og í öðru lagi er ...

Nýtt efni:

Messages: