Orkubylting í samgöngum 03/31/2011

Græna netið býður til fundar um orkubyltingu í samgöngum, á Hressó, laugardaginn 2. apríl nk.

Frummælendur:
Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Nýorku - Stóra samhengið.
Dofri Hermannsson, framkvæmdastjóri Metanorku - Ör þróun í metanmálum.

Spurningar til umræðu eru meðal annars:
Á Ísland möguleika á samskonar byltingu í samgöngum og hefur orðið í húshitun?
Hvað mun það taka langan tíma og hvað þarf til?
Hvað er langt í rafbílavæðinguna?
Hver er þróunin næstu árin í metanmálum?
Hvað með aðra möguleika s.s. lífdísel og ...

Græna netið býður til fundar um orkubyltingu í samgöngum, á Hressó, laugardaginn 2. apríl nk.

Frummælendur:
Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Nýorku - Stóra samhengið.
Dofri Hermannsson, framkvæmdastjóri Metanorku - Ör þróun í metanmálum.

Spurningar til umræðu eru meðal annars:
Á Ísland möguleika á samskonar byltingu í samgöngum og hefur orðið í húshitun?
Hvað mun það taka langan tíma og hvað þarf til ...

31. March 2011

Í bloggi á ejunni.is í dag fer Dofri Hermannsson myrkum orðum um stóriðjuáform á landinu. Í inngangi segir hann:

Lengi hefur verið ljóst að ekki er til næg orka í 360 þt álver í Helguvík. Það er m.a.s. mjög ótryggt að hægt sé að útvega orku í 180 þt álver eins og nú er verið að reyna ...

09. October 2009

Nýtt efni:

Messages: