Græna blaðið - Hús og híbýli 09/28/2009

Græna blað Húss og híbýla er komið í verslanir. Að þessu sinni er m.a. kíkt í heimsókn til Kolbrúnar Björnsdóttur grasalæknis og Ástu Arnardóttur jógakennara en hún er tilnefnd til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs. Þá bendum við einnig á skemmtilegar grænar bækur og vefsíður sem enginn má láta framhjá sér fara.

Grænn lífsstíll, vistvæn hönnun, endurvinnsla, sjálfbærni og fleiri umhverfisvæn hugtök verða sífellt meira áberandi og fannst ritstjórum blaðsins því kominn tími á nýtt Grænt blað en í ...

Græna blað Húss og híbýla er komið í verslanir. Að þessu sinni er m.a. kíkt í heimsókn til Kolbrúnar Björnsdóttur grasalæknis og Ástu Arnardóttur jógakennara en hún er tilnefnd til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs. Þá bendum við einnig á skemmtilegar grænar bækur og vefsíður sem enginn má láta framhjá sér fara.

Grænn lífsstíll, vistvæn hönnun, endurvinnsla, sjálfbærni og ...

28. September 2009

Nýtt efni:

Messages: