Dvínandi fjölbreytni fæðutegunda okkar 08/18/2011

Í dag erum við orðin háð handfylli grænmetis- og ávaxtategunda til fæðuframleiðslu heimsbyggðarinnar en arfleifð okkar taldi þúsundir tegunda sem nú eru horfnar af sjónarsviðinu. Það er erfitt að segja nákvæmlega til um hve margar tegundir hafa horfið á síðustu öld, en rannsókn Rural Advancement Foundation International sem bar saman gögn um framboð á fræjum á almennum fræmarkaði árið 1903 við skráðar frætegundir í fræbanka Bandaríkjanna, (U.S. National Seed Storage Laboratory) árið 1983. Könnunin sem tók til 66 tegunda ...

Í dag erum við orðin háð handfylli grænmetis- og ávaxtategunda til fæðuframleiðslu heimsbyggðarinnar en arfleifð okkar taldi þúsundir tegunda sem nú eru horfnar af sjónarsviðinu. Það er erfitt að segja nákvæmlega til um hve margar tegundir hafa horfið á síðustu öld, en rannsókn Rural Advancement Foundation International sem bar saman gögn um framboð á fræjum á almennum fræmarkaði árið 1903 ...

18. August 2011

Nýtt efni:

Messages: