Íslenski bærinn opnar 08/26/2014

Verið velkomin að vera við opnun fyrstu sýningarinnar, Íslenski bærinn - Fegurð og útsjónarsemi í húsakynnum Íslenska bæjarins að Austur Meðalholtum, Flóahreppi. Þessi sýning markar upphaf formlegrar starfsemi stofnunar sem verið hefur í uppbyggingu mörg undanfarin ár.

Menningarsetrið Íslenski bærinn er húsaþorp, sýningarstaður, samkomustaður og leikvöllur sem hverfist um íslenska torfbæinn og græna byggingalist. Þar munu gestir upplifa einstakan staðaranda, jafnframt því að skoða sýningar sem útskýra samhengi, þróun og tilbrigði íslenskra torfbæja með það að leiðarljósi að túlka aldagamlan og ...

Verið velkomin að vera við opnun fyrstu sýningarinnar, Íslenski bærinn - Fegurð og útsjónarsemi í húsakynnum Íslenska bæjarins að Austur Meðalholtum, Flóahreppi. Þessi sýning markar upphaf formlegrar starfsemi stofnunar sem verið hefur í uppbyggingu mörg undanfarin ár.

Menningarsetrið Íslenski bærinn er húsaþorp, sýningarstaður, samkomustaður og leikvöllur sem hverfist um íslenska torfbæinn og græna byggingalist. Þar munu gestir upplifa einstakan staðaranda, jafnframt ...

26. August 2014

Íslenski bærinn - Rannsóknar- og kennslumiðstöð er nú að rísa að Austur-Meðalholtum í Gaulverjabæjarhreppi í Flóa.

Íslenski bærinn - Rannsóknar- og kennslumiðstöð er nú að rísa að Austur-Meðalholtum í Gaulverjabæjarhreppi í Flóa. Hugmyndafræðingar og framkvæmdaraðilar eru hjónin Hannes Lárusson og Kristín Magnúsdóttir. Þau hafa nú um 20 ára skeið staðið að uppbyggingu torfbæjanna sem stóðu á bæjarhól Austur-Meðalholts en þegar hafist var ...

Nýtt efni:

Messages: