Samfélagsleg fyrirtæki og sjálfbær orkunýting 01/17/2014

Hvað geta Íslendingar og íslensk samfélög lært af reynslu Orkneyja?

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og NPP-SECRE bjóða á málstofu um samfélagsleg fyrirtæki og sjálfbæra orkunýtingu miðvikudaginn 29. janúar frá kl. 8:30 – 12:30 sem haldin verður í höfuðstöðvum Nýsköpunarmiðstöðvar að Árleyni 8, 112 Reykjavík.

Á málstofunni munu fulltrúar Community Energy Scotland auk fulltrúa nokkurra samfélaga frá Orkneyjum deila reynslu sinni af uppbyggingu sjálfbærra orkukosta í gegnum uppbyggingu samfélagslegra fyrirtækja og aukna samfélagslega ábyrgð. Fjallað verður um reynslu þeirra frá ólíkum ...

Evrópumiðstöð á Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Vistbyggðarráð býður til opinnar málstofu um það hvernig vistvæn hönnun getur gagnast fyrirtækjum. Málstofan verður á Hilton Reykjavík Nordica (2. hæð) þann 11. apríl frá kl. 8:00 – 10:30.

Dagskrá málstofu:

8:00-8:30 Morgunverðarhlaðborð og skráning

8:30-8:50 Opnun og kynning á verkefninu ECHOES. Kjartan Due Nielsen, verkefnisstjóri Evrópumiðstöðvar á ...

Hvað geta Íslendingar og íslensk samfélög lært af reynslu Orkneyja?

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og NPP-SECRE bjóða á málstofu um samfélagsleg fyrirtæki og sjálfbæra orkunýtingu miðvikudaginn 29. janúar frá kl. 8:30 – 12:30 sem haldin verður í höfuðstöðvum Nýsköpunarmiðstöðvar að Árleyni 8, 112 Reykjavík.

Á málstofunni munu fulltrúar Community Energy Scotland auk fulltrúa nokkurra samfélaga frá Orkneyjum deila reynslu sinni ...

Matís, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskóli Íslands og Samtök iðnaðarins halda opið málþing um íslenskan matvælaiðnað, umhverfismál og vistvæna nýsköpun, laugardaginn 20. apríl kl. 13-17 í Háskólatorgi Háskóla Íslands.  Þar verður fjallað um græna hagkerfið og stefnu stjórnvalda í þeim málum. Sagt verður frá Evrópuverkefnunum Ecotrofoods (www.ecotrophelia.eu) og Converge (www.convergeproject.org) og hvernig staðið er að því að minnka ...

Laugardaginn 2. febrúar frá kl. 11:00 til 13:00 verða þrír áhugaverðir fyrirlestrar fluttir hjá Toppstöðinni við Rafstöðvarveg.

Dagný Bjarnadóttir

Áhugi á vistvænum lausnum og endurvinnslu eykst með ári hverju. Sú staðreynd að úrgangur er vaxandi vandamál, ásamt því að hráefnisskortur er fyrirsjáanlegur í nánustu framtíð, leiðir hugann að því að nýta betur hráefni sem við köllum "úrgang“. Í ...

Evrópumiðstöð á Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Vistbyggðarráð býður til opins vinnufundar á Hilton Reykjavík Nordica 2. h. föstudaginn 18. janúar frá kl. 9 - 12.

Dagskrá:

  • Innleiðing og kynning á PRISM verkefni Enterprise Europe Network á Íslandi - Gauti Marteinsson, verkefnisstjóri Evrópumiðstöðvar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands
  • Þurfum við vistvænar byggingar? - Erindi: Óskar Valdimarsson, forstjóri Framkvæmdarsýslu Ríkisins - Markaður fyrir vistvænar byggingar - Vinnustofa ...

Á liðnu ári setti Norræna ráðherranefndin af stað svokölluð „kyndilverkefni“ á þeim sviðum sem nefndin telur mest knýjandi fyrir framtíð atvinnu- og nýsköpunar á Norðurlöndunum. Verkefni um „grænan hagvöxt og velferð“  er eitt þeirra verkefna sem lýtur forystu Íslands og er á ábyrgð iðnaðarráðuneytis. Formaður verkefnisstjórnar er Berglind Hallgrímsdóttir, framkvæmdastjóri á Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

Norðurlöndin standa frammi  fyrir mikilvægum áskorunum á ...

EcoTrophelia Iceland er nemandakeppni í vistvænni nýsköpun matar- og drykkjarvara. Meginmarkmið keppninnar er að stuðla að sköpun og þróun nýrra, umhverfisvænna matvara meðal þverfaglegra teyma nemenda af háskólastigi. Þess utan mun keppnin laða nemendur að matvælasviðinu, samhliða því að þróa umhverfismeðvitund og frumkvöðlahugsun í framtíðar vinnuafli fyrir íslenskt atvinnulíf. Sérstök áhersla er lögð á að nota meðvitaða hönnun á öllum ...

Nýsköpunarmiðstöð Íslands hélt ársfund sinn á Hótel Nordica í gær. Á fundinum voru sjónarmið og hugmyndir NMÍ um grænkun atvinnulífsins m.a. kynntar. Nýtt merki fyrir nýja hugsun, undir nafni Siðvistar: Siðferði og sjálfbærni, var kynnt á fundinu og bæklingur um hugmyndafræðina dreift á fundinum.

Í inngangi bæklingsins segir m.a.:

„Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur í samvinnu við íslenskt atvinnulíf unnið ...

Hönnuðurinn Giulio Vinaccia heldur fyrirlestur undir yfirskriftinni „Hönnun í þróunarskyni" í Fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, Listaháskóla Íslands og Listasafns Reykjavíkur í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi, fimmtudaginn 15. mars kl. 17.

Giulio Vinaccia sem komið hefur að ótal samfélagslegum verkefnum um allan heim, veltir upp hugmyndum um hugmyndafræði hönnunar sem mögulegu síðasta vígi til sóknar fyrir íbúa í efnahagslega minna þróuðum löndum heimsins ...

Þann 15. mars næstkomandi heldur Nýsköpunarmiðstöð Íslands ársfund sem ber yfirskriftina „Samfélagsleg nýsköpun - velferð og lífsgæði“. Fundurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica frá kl. 08:30 - 11:00 en húsið opnar með léttum morgunverði kl. 08:00.

Breytingar á samfélagi eru oftar en ekki drifnar áfram af metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingum, nýrri þekkingu og nýjum lausnum en einnig af ...

Tímamótaráðstefna tengd Alþjóðlegu ári skóga á Íslandi 2011 verður haldin á Radisson Blu Hótel Sögu fimmtudaginn 28. apríl frá kl. 08:00 - 17:00. Ráðstefnan ber yfirskriftina Íslenska skógarauðlindin - skógur tækifæra og er markmiðið að gera keðjuna frá framleiðenda til markaðar skilvirkari og skýrari.

Nánar um dagskrána hér að neðan og skráning á http://www.nmi.is.

 

Opinn málfundur um íslenskar snyrtivörur og fæðubótaefni verður haldinn miðvikudaginn 2. mars frá kl. 09:15 – 12:15 í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Keldnaholti (austurhús).

Dagskrá málfundar

  • Setning - Magnús Orri Scram alþingismaður
  • Virkni íslenskra jurta og þörunga - Sesselía Ómarsdóttir lyfjafræðingur
  • Heilsuvörur - fæðubótaefni og snyrtivörur: Staðan á markaðnum - Örn Svavarsson fjárfestir
  • Að markaðssetja nýtt vörumerki - Ása Brynjólfsdóttir lyfjafræðingur, Bláa Lónið
  • Fæðubótarefni ...

Rafmagn var í fyrsta skipti á Íslandi framleitt úr gróðurhúsagasi föstudaginn 22. janúar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands og var rafmagnið notað til að knýja ljósaperur og fartölvu.

Í vetur hafa tveir nemendur í meistaranámi við RES skólann á Akureyri unnið að verkefni á Nýsköpunarmiðstöð undir leiðsögn prófessors Þorsteins I. Sigfússonar eðlisfræðings og forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar. Verkefnið er unnið í náinni samvinnu við sprotafyrirtækið Carbon Recycling ...

Viltu verða orkubóndi og framleiða þína eigin orku? Allir geta orðið orkubændur!

Orkubóndinn er fyrir áhugafólk um virkjun orku, einstaklinga, fyrirtæki, landeigendur og bændur sem hafa hug á að beisla orkuna heima fyrir. Í landinu okkar er ógrynni af endurnýtanlegri orku sem fellur til og hægt er að nýta. Á námskeiðinu verður farið yfir verkfræðileg viðfangsefni á mannamáli og fjallað um leiðir ...

Nýsköpunarþing Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Útflutningsráðs verður haldið fimmtudaginn 12. mars nk. kl. 8:00–10:00 á Grand Hótel Reykjavík. Á Nýsköpunarþinginu verður kastljósinu beint að „opinni nýsköpun“.

Á þinginu verða veitt Nýsköpunarverðlaun fyrir árið 2009. Fundarstjóri er Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Dagskrá

  • Léttur morgunverður
  • Ávarp - Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra
  • Nýsköpun ...

Mþmörg smáfyrirtæki um land allt taka þátt í átaki um kynningu og sölu gjafavöru og góðrar þjónustu. Úrvalið er mikið: Gæðamatvæli, hlýr fatnaður, vandaðir munir, gisting við þjóðveg eða úti í auðn, alúðar bað- og heilsumeðferð fjarri skarkala höfuðborgar, svo fátt eitt sé nefnt. Nógur er fjölbreytileikinn, en til að auka eftirspurn þarf að minna á gróskuna og gæðin.

Með ...

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sjóvá standa fyrir málþingi um loftlagsbreytingar og áhrif þeirra 1. október næstkomandi kl. 8:30 til 10:30 í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1.

Á málþinginu munu tveir þekkir sérfræðingar, Rowan Douglas og dr. Ernst Rauch, flytja erindi. Einnig mun dr. Halldór Björnsson formaður vísindanefndar um loftlagsbreytingar fjalla um niðurstöður nefndarinnar um náttúruvá á Íslandi og Rögnvaldur ...

„Eftirspurn eftir vistvænum byggingum er að aukast á markaðinum, það er greinilega aukinn áhugi á þessu hér eins og erlendis,“ segir Björn Marteinsson arkitekt og byggingarverkfræðingur á Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Því til vitnis bendir hann á fyrirhugaða byggingu Náttúrufræðistofnunar, áhugi Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands á að byggja vistvænar byggingar og ekki síst Urriðaholt í Garðabæ sem er skipulagt ...

Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Impra nýsköpunarmiðstöð hafa gert samkomulag um nýtt stuðningsverkefni sem hefur það að markmiði að hvetja til fjölbreyttari atvinnusköpunar í sveitum landsins. Verkefnið hefur verið nefnt Vaxtarsprotar.
-
Verkefnið er tvískipt, annars vegar hvatning og fræðsla sem stendur yfir í fjóra til sex mánuði og hins vegar stuðningur og handleiðsla sem getur varað í allt að tvö ár. Áhugaverðum ...

Nýtt efni:

Messages: