Alvarlegar athugasemdir gerðar við leyfi til ræktunar á erfðabreyttum lífverum að Reykjum 12/27/2011

Greinargerð vegna fyrirhugaðrar ræktunar erfðabreyttra lífvera að Reykjum í Ölfusi, sbr. starfsleyfi Umhverfisstofnunar til handa Orf líftækni hf., fyrir starfsemi með erfðabreyttar lífverur í tilraunagróðurhúsi Landbúnaðarháskóla Íslands að  Reykjum í Sveitarfélaginu  Ölfusi.

Hópur fólks, félaga og stofnana*,  hefur skoðað hvaða áhrif leyfisveiting, fyrir ræktun erfðabreyttra lífvera í tilraunagróðurhúsum LBHÍ að Reykjum í Ölfusi, gæti haft í för með sér. Hópurinn gerir í framhaldi af því alvarlegar athugasemdir, eftir að hafa m.a.  skoðað drög að leyfisveitingu og hvernig málið hefur ...

Greinargerð vegna fyrirhugaðrar ræktunar erfðabreyttra lífvera að Reykjum í Ölfusi, sbr. starfsleyfi Umhverfisstofnunar til handa Orf líftækni hf., fyrir starfsemi með erfðabreyttar lífverur í tilraunagróðurhúsi Landbúnaðarháskóla Íslands að  Reykjum í Sveitarfélaginu  Ölfusi.

Hópur fólks, félaga og stofnana*,  hefur skoðað hvaða áhrif leyfisveiting, fyrir ræktun erfðabreyttra lífvera í tilraunagróðurhúsum LBHÍ að Reykjum í Ölfusi, gæti haft í för með sér. Hópurinn ...

Nýtt efni:

Messages: