Synjun Orkuveitunnar kærð 08/05/2010

Eins og fram hefur komið í  fjölmiðlum hafa 3 ráðuneyti, Orkuveita Reykjavíkur og þau sveitarfélög sem aðild eiga að HS Orku og sölu hlutafjár í því  fyrirtæki til Magma Energy AB Sweden verið beðin um allar upplýsingar er varða samskipti við Magma Energy AB Sweden og Magma Energy Corporation Kanada og sölu hlutafjár í HS Orku.

Þeir Jón Þórisson og Haraldur Hallgrímsson sem sendu inn beiðni sína um upplýsingar með vísan til laga nr. 23/2006 um upplýsingarétt og upplýsingalaga ...

Yfirlýsing frá aðstandendum undirskriftasöfnunar á orkuaudlindir.is eftir fund að morgni þess 17. janúar, 2011 með Jóhönnu Sigurðarsdóttur og Steingrími J. Sigfússyni í Stjórnarráðinu.

Á fundi undirritaðra með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherrra og Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra afhentum við undirskriftir tæplega 50.000 Íslendinga þar sem skorað er á ríkisstjórnina að vinda ofan af sölunni á HS Orku og efna til ...

Nú berast fréttir af rannsóknarleyfum Suðurorku ehf. Hvað er Suðurorka ehf. og hver eru tengsl HS Orku og Suðurorku ehf.? 
Á hve mörgum landsvæðum fær Magma Energy Sweden AB rannsóknarleyfi og hugsanlega virkjanaleyfi ef af sölunni á HS Orku verður? Hver er orsök tafar á uppbyggingu á Suðurnesjum?

Við undirrituð viljum benda á nokkur atriði sem orka mjög tvímælis í ...

Eins og fram hefur komið í  fjölmiðlum hafa 3 ráðuneyti, Orkuveita Reykjavíkur og þau sveitarfélög sem aðild eiga að HS Orku og sölu hlutafjár í því  fyrirtæki til Magma Energy AB Sweden verið beðin um allar upplýsingar er varða samskipti við Magma Energy AB Sweden og Magma Energy Corporation Kanada og sölu hlutafjár í HS Orku.

Þeir Jón Þórisson og ...

Nýtt efni:

Messages: