Skapandi auðlindasýn - Málþing í aldarminningu Kristjáns Friðrikssonar 11/07/2012

Málþing í aldarminningu Kristjáns Friðrikssonar verður haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins þ. 9. nóvember kl. 14:00.

Í ár eru liðin 100 ár frá fæðingu Kristjáns Friðrikssonar iðnrekanda. Hann var sveitadrengur sem kom til borgarinnar og lét að sér kveða á uppgangsárum lands og þjóðar, þekktur fyrir hugmyndaauðgi og framkvæmdagleði. Hann gaf út Útvarpstíðindi, skrifaði bækur m.a. um hagfræði, grasafræði og myndlist, setti á stofn klæðagerðina Últímu og síðar vefnaðarverksmiðju og ferðaðist um land til að ræða sjálfbæra fiskveiðistjórnun og ...

Málþing í aldarminningu Kristjáns Friðrikssonar verður haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins þ. 9. nóvember kl. 14:00.

Í ár eru liðin 100 ár frá fæðingu Kristjáns Friðrikssonar iðnrekanda. Hann var sveitadrengur sem kom til borgarinnar og lét að sér kveða á uppgangsárum lands og þjóðar, þekktur fyrir hugmyndaauðgi og framkvæmdagleði. Hann gaf út Útvarpstíðindi, skrifaði bækur m.a. um hagfræði, grasafræði ...

07. November 2012

Hljómplata Bjarkar Guðmunsdóttur Biophilia er komin út og hefur nú þegar vakið heimsathygli. Um er að ræða stórvirki á mörgum sviðum, tilraun til nýstárlegrar heildrænnar sýnar á tengsl manns og náttúru, tækni og tónlistar. Og sú þverfaglega margmiðlunartilraun heldur áfram, nú taka grunnskólanemendur þátt í að þróa nýja tónvísindasýn !

Fyrsta af níu Bíófílíu-tónleikasýningum á Iceland Airwaves-hátíðinni í Hörpunni verður haldin ...

11. October 2011

Nú keppast hagsmunaðilar við að útmála hræðilegar afleiðingar mögulegs eignarnáms ríkisins á hlut Magma Energy AB Sweden í HS Orku og kostnað sem falla muni á ríkissjóð. Aðstandendur undirskriftasöfnunar á vefnum orkuaudlindir.is vilja af því tilefni minna á að krafan um að stjórnvöld vindi ofan af sölunni á HS Orku er enn í fullu gildi og að eignarnám virðist ...

27. January 2011

Yfirlýsing frá aðstandendum undirskriftasöfnunar á orkuaudlindir.is eftir fund að morgni þess 17. janúar, 2011 með Jóhönnu Sigurðarsdóttur og Steingrími J. Sigfússyni í Stjórnarráðinu.

Á fundi undirritaðra með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherrra og Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra afhentum við undirskriftir tæplega 50.000 Íslendinga þar sem skorað er á ríkisstjórnina að vinda ofan af sölunni á HS Orku og efna til ...

Mánudaginn 17. janúar, 2011 klukkan tíu að morgni, áður en þing er sett, eru aðstandendur undirskriftasöfnunar á vefnum orkuaudlindir.is boðaðir til fundar við forsvarsmenn Ríkisstjórnar Íslands til að ræða um áskorun til stjórnvalda um að vinda ofan af einkavæðingu helstu orkufyrirtækja landsins og að láta hið bráðasta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um eignarhald og nýtingu orkuauðlindanna.

Aðstandendur undirskriftasöfnunarinnar munu þá ...

Maraþon-karaókí heldur áfram! Íslandsmetið er nú þegar slegið og stefnir í heimsmet - Þriðja fjölmennasta undirskriftaáskorun Íslandssögunnar gæti orðið sú fjölmennasta

Fimmtudag, föstudag og á morgun laugardag verður orkuauðlindum áfram sunginn óður út um land: Í Reykjanesbæ, á Egilsstöðum, í Stykkishólmi, á Höfn í Hornafirði...

Söngurinn slitnaði aldrei í Karaókí maraþoninu í Norræna húsinu síðustu helgi. Biðröð var við hljóðnemann nema ...

Rúmlega 47.000 undirskriftir á orkuaudlindir.is

Áskorun á www.orkuaudlindir.is fjallar um söluna á Hs Orku, þriðja stærsta orkufyrirtækis landsins og jafnframt um þjóðaratkvæðagreiðslu um eignarrétt og nýtingu á orkuauðlindum Íslands.

Þegar rúmar 47 þúsundir hafa skrifað undir áskorunina heyrist sú gagnrýni að áskorunin sé marklaus, almenningur sem skrifar undir vitlaus og að leikurinn sé tapaður nú þegar ...

11. January 2011

Karaókímaraþonið hófst í gær klukkan 15.00 á glimrandi dúettum í Norræna húsinu eftir þéttsetinn blaðamannafund þar sem Björk sat í pallborði við hliðina á Ólafi Stefánssyni handboltaheimspekingi, Oddnýju Eir og Jóni Þórissyni sem standa á bak við áskorun á orkuauðlindir.is auk Bjarkar og svo sátu í pallborði Hilmar Örn Hilmarsson Allsherjargoði og Ómar Ragnarsson, frumafl. Það var skýrt ...

07. January 2011

Á þréttándanum lætur þjóðin rödd sína heyrast. Í Norræna húsinu og um allt land ætlar landsþekkt tónlistarfólk og áhugafólk að stíga á stokk og flytja orkumikinn óð til náttúrunnar. Eru allir hvattir til að taka þátt og syngja sitt uppáhaldslag í stærsta karaókíi Íslandssögunnar.

Jóhanna Sigurðardóttir sagði að vart skyldi sniðganga áskorun sem 15 % kosningarbærra þegna skrifa undir. Nú þegar ...

23. December 2010

Blaðamannafundur verður haldinn um málið í Norræna húsinu miðvikudaginn 13. október klukkan 16.00.

Eva Joly hefur kynnt sér Magma-málið og tekur nú undir áskorun Bjarkar Guðmundsdóttur og 20.000 Íslendinga á vefnum www.orkuaudlindir.is. Skorað er á stjórnvöld að koma í veg fyrir söluna á HS Orku; þriðja stærsta orkufyrirtæki landsins, til einkaaðila og jafnframt er skorað á ...

13. October 2010

Orka - Lýðræði - Gagnsæi: Opin umræða um Magma skýrluna verður haldin þann 7. október n.k. kl. 17:00 - 18:30, stofu 105 Háskólatorgi

Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands boðar til opinnar samræðu um niðurstöður nefndar um orku- og auðlindamál sem ríkisstjórnin skipaði til að rannsaka söluna á HS orku. Í skýrslunni er mörgum brennandi spurningum samtímans svarað á greinargóðan hátt ...

okuaudlindir.isBloomberg fréttaveitan birtir í dgær grein (http://www.bloomberg.com/news/2010-08-22/bjork-takes-on-magma-to-give-iceland-s-voters-final-say-in-foreign-deals.html ) um söluna á HS Orku til Magma Energy í Svíþjóð og er þar meðal annars rætt við Björk Guðmundsdóttur og Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra.

Í greininni er vitnað til þess að Jóhanna Sigurðardóttir telji að ef 15% kjósenda vilji þjóðaratkvæðagreiðslu ætti það að nægja til þess slík ...

24. August 2010

Nú berast fréttir af rannsóknarleyfum Suðurorku ehf. Hvað er Suðurorka ehf. og hver eru tengsl HS Orku og Suðurorku ehf.? 
Á hve mörgum landsvæðum fær Magma Energy Sweden AB rannsóknarleyfi og hugsanlega virkjanaleyfi ef af sölunni á HS Orku verður? Hver er orsök tafar á uppbyggingu á Suðurnesjum?

Við undirrituð viljum benda á nokkur atriði sem orka mjög tvímælis í ...

orkuaudlindir.isSjálfstæðir rýnihópar almennra borgara leitast nú við að afla sér traustra heimilda og rannsaka aðdraganda og lögmæti sölu HS Orku, samhliða rannsókn hinnar stjórnskipuðu nefndar óháðra sérfræðinga.

Á vefnum orkuauðlindir.is safnast nú saman upplýsandi gögn -undir liðnum ítarefni- og eru þeir sem kunna að gefa upplýsingar um málið hvattir til að senda þær inn til birtingar (netfangið er orkuaudlindir ...

05. August 2010

Vefur undirskriftasöfnunarinnar www.orkuaudlindir.is hefur legið niðri síðan rétt fyrir miðnætti. Ekki er vitað hvort um tæknilega bilun er að ræða eða hvort vefsíðan hefur orðið fyrir árás.
Þá höfðu safnast hátt í tólfþúsund undirskriftir við áskorun til stjórnvalda um að rifta sölu á HS Orku og um þjóðaratkvæðagreiðslu um eignarhald á  orkuauðlindum okkar. Verið er að vinna að ...

orkuaudlindir.isBjörk Guðmundsdóttir kynnti áskorunina, fyrir þremur dögum síðan, á blaðamannafundi með söng og varpaði um leið fram lykilspurningum um framtíð Íslands og orku. Hún sagðist vilja sprauta fræjum inn í íslenska rannsóknarblaðamennsku og hvatti, ásamt öðrum, til opinnar og gagnrýnnar umræðu um Magmamálið, sem nú er orðið að prófmáli íslenskrar orku- og auðlindastefnu.

Í kjölfarið hafa ellefuþúsund þrjúhundruð og níutíu ...

Í dag mánudaginn 19. júlí klukkan 16.00 verður kynnt öflug undirskriftasöfnun á www.orkuaudlindir.is vegna áskorunar um orkuauðlindir okkar. Áskoruninni verður ýtt úr vör með söng; Björk mun flytja nokkur laga sinna í nýrri útgáfu. Björk og aðrir aðstandendur ábendingarinnar hafa boðað til blaðamannafundar í Norræna húsinu í Reykjavík. Blaðamenn velkomnir.

Í fréttatilkyningu Bjarkar segir:

„Innan fárra daga ...

Innan tveggja vikna er áætlað að Ríkisstjórn Íslands skrifi undir endanlega lögleiðingu kaupsamnings Magma Energy Sweden AB á nýtingarrétti íslenskra orkuauðlinda sem leiðir til þess að fyrirtækið fái einkarétt á nýtingu auðlindanna til næstu 65 ára, með framlengingarmöguleika til annarra 65 ára!

Björk Guðmundsdóttir sendi Umboðsmanni Alþingis formlega ábendingu um að taka sölu- og samningaferli í Magmamálinu til gagngerrar endurskoðunar ...

Nýtt efni:

Messages: