Af vefnum: „Baráttuhópurinn, sem hlaut nafnið Náttúrvaktin eldsnemma á degi Hálendisgöngunnar, varð til vegna þess einfaldlega að allt virtist hafa brugðist í náttúruverndarmálum í forleik síðustu virkjunarframkvæmda. Við höfðum ansi mörg þá óþægindatilfinningu að hafa verið svikin um þau sjálfsögðu mannréttindi að vita í tæka tíð, svikin um upplýsingar og umhugsunarfrest, svikin um orðið, svikin um eðlileg skoðanaskipti og gjörsamlega svikin um ákvörðunarrétt“.
Samtökin Náttúruvaktin voru stofnuð til að fylgja markmiðum baráttuhópsins eftir af frekari krafti.
Merki náttúruvaktarinnar sem hér birtist er teiknað af Jónu Sigríði Þorleifsdóttur

Birt:
Oct. 12, 2005
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „„Náttúruvaktin“ rekur lifandi vef um náttúruvernd“, Náttúran.is: Oct. 12, 2005 URL: http://www.natturan.is/d/2007/03/22/natturuvaktin/ [Skoðað:Dec. 4, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 22, 2007
breytt: May 15, 2007

Messages: