Það eru mjög spennandi námskeið á dagskrá hjá Maður lifandi í þessari viku. Allir sem hafa áhuga á hollustu og heilsu ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Maður lifandi bendir áhugasömum þátttakendum á að skrá sig með góðum fyrirvara.

17. janúar - Orð eru álög leiðarvísir að lífsgleði með Siggu Kling. Sjá nánar.

18. janúar - Hvað er málið með aukakílóin með Matta Ósvald heilsufræðingi. Sjá nánar.

19. janúar - Hráfæðisnámskeið I nýr lífstíll og aukin orka með Eddu Magnúsdóttur. Sjá nánar.

22. janúar - Hláturjóga með jákvæðu styrkjandi ívafi með Ástu Valdimarsdóttur. Sjá nánar.

Birt:
Jan. 17, 2011
Höfundur:
Maður lifandi
Tilvitnun:
Maður lifandi „Námskeið hjá Maður lifandi“, Náttúran.is: Jan. 17, 2011 URL: http://www.natturan.is/d/2011/01/17/namskeid-hja-manni-lifandi/ [Skoðað:March 20, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Aug. 9, 2011

Messages: