Njálunaut er nýtt fyrirkomulag við sölu nautakjöts á Íslandi, þar sem neytendum er gefinn kostur á að kaupa úrvals nautakjöt beint frá bónda milliliðalaust, ekið heim að dyrum sé þess óskað. Framleiðsla Njálunauts fer fram á býlinu Vestra-Fíflholti skammt frá Hvolsvelli, á býlinu eru jafnan í eldi um 200 gripir, að mestu af íslenskum stofni.

Sjá vef Njálunauts. 

Birt:
Jan. 26, 2008
Höfundur:
Njálunaut
Tilvitnun:
Njálunaut „Njálunaut - naut á netinu“, Náttúran.is: Jan. 26, 2008 URL: http://www.natturan.is/d/2008/01/26/njalunaut-naut-netinu/ [Skoðað:June 6, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: