Sanngirnisvottunarmerki
Til þess að stuðla að sjálfbærri þróun ber okkur að hugsa um velferð jarðarinnar og íbúa en ekki eingöngu okkur sjálf. Vörur sem merktar eru sanngirnismerki eiga að hafa uppfyllt strangar kröfur um réttlátt verð til bændanna, til umhverfisins, lýðræðis og vinnuumhverfis. Sem dæmi um merki eru Max Havelaar, Rättvisemärkt og Hand in hand sem er eigið sanngirnisvottunarmerki fyrirtækisins Rapunzel en nýtur sömu virðingar og þriðja aðila Fairtrade merki.
Birt:
Sept. 6, 2008
Tilvitnun:
Náttúran „Sanngirnisvottunarmerki“, Náttúran.is: Sept. 6, 2008 URL: http://www.natturan.is/d/2007/05/08/sigisvotta-vimi/ [Skoðað:Dec. 1, 2023]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: May 8, 2007
breytt: Nov. 13, 2011