Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna þann 5. apríl n.k. í fundarsal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 13:00 og stefnt er að því að honum ljúki eigi síðar en 17:30.

Félagsmenn eru hvattir til að bjóða nýju fólki að ganga til liðs við samtökin og mæta á aðalfund.

Ljósmynd: Grænir fánar á lofti fyrir framan Stjórnarráðið á Grænfánagöngu sem Landvernd boðaði til þann 28. maí 2013. Guðrún Tryggvadóttir.


Birt:
March 22, 2014
Uppruni:
Landvernd
Tilvitnun:
Guðmundur Ingi Guðbrandsson „Aðalfundur Landverndar 2014“, Náttúran.is: March 22, 2014 URL: http://www.natturan.is/d/2014/03/23/adalfundur-landverndar-2014/ [Skoðað:Dec. 1, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 23, 2014

Messages: