Sólin - Sólarvarmi
Aldrei má horfa í sólina!
Sólin er ekki aðeins björt heldur líka heit, enda er hún eldhnöttur. Má finna mun á hita þegar andlitinu er snúið að sól (með lokuð augu!) eða frá henni, verið í sólarljósi eða skugga?
Þennan hita má líka mæla, beint með hitamæli.
Eða óbeint; ísmolar settir í tvö glös. Annað glasið haft í sól, hitt í skugga. Í hvoru glasinu bráðna ísmolarnir fyrr?
Birt:
Aug. 1, 2014
Tilvitnun:
Sigrún Helgadóttir „Sólin - Sólarvarmi “, Náttúran.is: Aug. 1, 2014 URL: http://www.natturan.is/d/2014/08/01/solin-solarvarmi/ [Skoðað:Nov. 30, 2023]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.