Nýr mælikvarði á hagvöxt þjóða
Eru hagvaxtarmælingar úreltar, þarf nýjan mælikvarða sem lýsir lífsgæðum fólks betur en verg þjóðarframleiðsla. Geta nýir mælikvarðar haft áhrif á forgangsröðun í samfélaginu?
Þessari spurningu verður velt upp á fundi í Norræna húsinu þ. 11. júní 2015 kl. 17:00-18:00.
Kristín Vala Ragnarsdóttir, Róbert Marshall og Sigurður Jóhannesson sitja í panel. Fundarstjóri verður Gunnar Sigurðarson.
-
Nýir mælikvarðar á hagvöxt þjóða
- Location
- Norræna húsið
- Start
- Thursday 11. June 2015 17:00
- End
- Thursday 11. June 2015 17:00
Tengdir viðburðir
Birt:
May 1, 2015
Tilvitnun:
Kristín Vala Ragnarsdóttir „Nýr mælikvarði á hagvöxt þjóða“, Náttúran.is: May 1, 2015 URL: http://www.natturan.is/d/2015/05/01/nyr-maelikvardi-hagvoxt-thjoda/ [Skoðað:Jan. 29, 2023]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: June 11, 2015