Samkvæmt hinni guðmiðlægu heimspeki er náttúran sjálf tjáningarform Guðs.  Þannig er andi Guðs í náttúrunni og vilji hans kemur fram í þeim ferlum og lögmálum sem þar gilda.  Andi og efni er ekki aðskilið heldur er andinn í efninu.  Samkvæmt þessari heimspeki er eyðilegging náttúrunnar aðför að því guðlega í veröldinni og að vissu leyti eyðilegging Guðdómsins sjálfs. 
Birt:
April 16, 2007
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Guðmiðlæg heimspeki“, Náttúran.is: April 16, 2007 URL: http://www.natturan.is/d/2007/04/16/gumilg-heimspeki/ [Skoðað:Dec. 1, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Jan. 10, 2009

Messages: