Krækalyng (Empetrum nigrum)1 kg rabarbari
1 kg krækiber
1 kg sykur
2 msk. sultuhleypir

  1. Takið frá 2 dl af sykri og geymið. Skerið rabarbara smátt, setjið í pott ásamt sykri og krækiberjum og sjóðið við hægan hita í 1 -2 klst.
  2. Blandið sykrinum sem tekinn var frá saman við sultuhleypinn, sigtið yfir sjóðandi sultuna og látið sjóða vel upp. Eða fylgið leiðbeiningum á umbúðum.
  3. Hellið í sultukrukkur, sjá hér að framan.

Ljósmynd: Krækiber á krækilyngi, ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
Aug. 6, 2014
Tilvitnun:
Helga Sigurðardóttir „Krækiberja- og rabarbarasulta“, Náttúran.is: Aug. 6, 2014 URL: http://www.natturan.is/d/2010/08/29/kraekiberja-og-rabarbarasulta/ [Skoðað:Sept. 30, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: Aug. 29, 2010
breytt: Aug. 6, 2014

Messages: