Í mars hefti tímaritsins National Geographic er ítarleg grein POWER STRUGLE - The people of Iceland awaken to a stark choice: exploit a wealth of clean energy or keep their landscape pristine.

Greinin fjallar um baráttuna milli þeirra sem vilja vernda náttúru landsins og þeirra sem sjá hag sinn í að virkja orku þess fyrir stóriðju. Greinarhöfundur, Margurite Del Guidice heimsótti Ísland fyrir ári síðan er Jonas Bendiksen er skráður fyrir myndum.
Birt:
Feb. 21, 2008
Höfundur:
Árni Finnsson
Tilvitnun:
Árni Finnsson „Grein National Geographic um baráttu um íslenska náttúru“, Náttúran.is: Feb. 21, 2008 URL: http://www.natturan.is/d/2008/02/21/grein-national-geographic-um-barattu-um-islenska-n/ [Skoðað:Dec. 4, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: