Hvalveiðar eru smámál

Mikið rétt! Spurningin er þá af hverju forsætisráðherra styður sjávarútvegsráðherra í slíku smámáli. Miklu fleiri hafa atvinnu af hvalaskoðun en nokkru sinni en geta fengið störf við hrefnuveiðar. Um 50 þúsund ferðamenn keyptu sér far hjá Eldingu í fyrra til að skoða hrefnur á Faxaflóa. Ferðaþjónusta er stórmál en hvalveiðar eru smámál; skipta engu fyrir þjóðarhag.
Af hverju gerir forsætisráðherra smámál að ásteytingarsteini í samskiptum Íslands við umheiminn?
Birt:
May 24, 2008
Tilvitnun:
Árni Finnsson „Hvalveiðar eru smámál“, Náttúran.is: May 24, 2008 URL: http://www.natturan.is/d/2008/05/24/hvalveioar-eru-smamal/ [Skoðað:June 3, 2023]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: May 25, 2008