Börn sem alast upp við mikla mengun frá umferð hafa lægri greindarvísitölu og koma verr út úr öðrum greindar- og minnisprófum en önnur börn. Þetta kemur fram í grein, sem vísindamenn við Harvard School of Public Health í Boston hafa ritað í tímaritið American Journal of Epidemiology.
Lesið frétt PlanetArk/Reuter í dag

Orð dagsins birtast einnig á vef Staðardagskrá 21 á Íslandi samband.is/dagskra21.
Grafík: Borgarmengun, Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.
Birt:
Feb. 18, 2008
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Orð dagsins 18. febrúar 2008“, Náttúran.is: Feb. 18, 2008 URL: http://www.natturan.is/d/2008/02/18/oro-dagsins-18-februar-2008/ [Skoðað:Nov. 30, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Feb. 19, 2008

Messages: