Hár á kústum sem eru bogin eftir langa notkun, heldur maður yfir potti með sjóðandi vatni en þannig mýkjast hárin aftur upp og kústurinn verður aftur brúklegur.

Aðeins hægt að gera með bursta með náttúrlegum hárum!

Birt:
Dec. 4, 2010
Höfundur:
Siiri Lomb
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Bogin hár á kústum“, Náttúran.is: Dec. 4, 2010 URL: http://www.natturan.is/d/2010/12/08/bogin-har-a-kustum/ [Skoðað:Dec. 9, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: Dec. 8, 2010

Messages: