Með tilliti til þróunar í landbúnaði, í læknavísindum og vegna matvælaöryggis er æskilegt að varðveita erfðafræðilegt gildi náttúrunnar. Það gætu fundist ný lyf í plöntum frumskógarins, ný afbrigði af korni sem hægt er að nýta eða önnur gen sem geta komið okkur að miklu gagni. Þau gen sem glatast úti í náttúrunni vegna útrýmingar dýra og plantna verða hins vegar ekki endurheimt né endursköpuð af manninum.

Birt:
April 16, 2007
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Erfðafræðilegt gildi náttúrunnar“, Náttúran.is: April 16, 2007 URL: http://www.natturan.is/d/2007/04/16/erfafrilegt-gildi-nttrunnar/ [Skoðað:April 1, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Jan. 10, 2009

Messages: