Orð dagsins 1. febrúar 2008

„Landssamtökin Lífrænt“ í Danmörku hafa opnað sérstaka heimasíðu, Økobarn.dk, þar sem foreldrar ungabarna og ófæddra barna geta fræðst um hvaðeina sem varðar umhverfismál og heilsu barnanna. Þar er m.a. bent á leiðir til að verja börnin fyrir áhrifum óæskilegra efna í umhverfinu og ráðlagt um kaup á umhverfis- og heilsuvænum vörum.
Lesið frétt á heimasíðu IMS í gær
og skoðið heimasíðuna Økobarn.dk.
Birt:
Feb. 1, 2008
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Orð dagsins 1. febrúar 2008“, Náttúran.is: Feb. 1, 2008 URL: http://www.natturan.is/d/2008/02/01/oro-dagsins-1-februar-2008/ [Skoðað:Nov. 30, 2023]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Feb. 2, 2008